Gefum nauðgaranum rödd

download (10)

ENGINN hefur talað fyrir öfugri sönnunarbyrði, svo hversvegna í ósköpunum er Eva að búa til vandamál?

Jú ég skal segja ykkur það. Í fyrsta lagi er ég ekki að búa til vandamál heldur að leita farsælli lausna á raunverulegum vandamálum en ég kem nánar að því síðar. Afgreiðum fyrst spurninguna um það hvort sé kannski eitthvað til í því að einhverjum finnist öfug sönnunarbyrði í kynferðisbrotamálum góð hugmynd. Halda áfram að lesa

Hvað á að gera við svona menn?

vegvísarOg vitanlega stukku einhverjir á þá túlkun að allar konur séu lygasjúkar druslur og að best sé að klappa grey nauðgurunum á bakið, leyfa þeim óáreittum að nauðga og meiða.

Sumir hengja sig í tveggja prósenta kenninguna, rétt eins og það bara sé allt í lagi að fórna tveimur saklausum til þess að ná 98 sekum. Halda áfram að lesa

Nauðgunarkærur sem tekjulind?

hammer-311342_640

Það er náttúrulega ekkert í lagi að hafa mök við 13 ára barn. Það er heldur ekkert í lagi að bjóða drukknum börnum í partý. Og jú það er hægt að ætlast til þess að fólk spyrji um aldur áður en það drífur sig í kynsvall með unglingum. En er þetta mál bara svo einfalt að strákurinn (varla vaxinn upp úr barnaskónum sjálfur) hafi sýnt gáleysi? Voru kannski fleiri sem sýndu gáleysi? Halda áfram að lesa