Takk fyrir að heimsækja vefsetrið mitt norn.is. Þessi síða heitir Pistillinn og hér eru birtir pistlar um samfélagsmál.
Ég hef haldið úti vefbók frá árinu 2003. Margir af gömlu pistlunum fengu lítinn lestur en nú ætla ég að birta aftur þá pistla sem hafa staðist tímans tönn. Hér á Pistlinum verða á næstu mánuðum birtir gamlir pistlar um yfirvald og andóf, mannréttindi, trúmál, fjölmiðla og flest samfélagsmál önnur en þau sem snerta kynjapólitík. Nýjr pistlar eru birtir á Eyjublogginu.
Ábendingar um umfjöllunarefni eru vel þegnar. Netfangið er eva@norn.is