Pistilinn

pistillprofKæri lesandi

Takk fyrir að heimsækja vefsetrið mitt norn.is. Þessi síða heitir Pistillinn og hér eru birtir pistlar um samfélagsmál.

Ég hef haldið úti vefbók frá árinu 2003. Margir af gömlu pistlunum fengu lítinn lestur en nú ætla ég að birta aftur þá pistla sem hafa staðist tímans tönn. Hér á Pistlinum verða á næstu mánuðum birtir gamlir pistlar um yfirvald og andóf, mannréttindi, trúmál, fjölmiðla og flest samfélagsmál önnur en þau sem snerta kynjapólitík. Nýjr pistlar eru birtir á Eyjublogginu.

Ábendingar um umfjöllunarefni eru vel þegnar. Netfangið er eva@norn.is

Nýlegar færslur

Um hvað snýst þungunarrofsfrumvarpið?

Tæpra 20 vikna fóstur. Barn eða frumukökkur?

Umræðan um þungunarrofsfrumvarpið einkennist af þekkingarleysi, tvískinnungi og einbeittum skorti á vilja til þess að viðurkenna hvað málið snýst um – nefnilega það hvernig við skilgreinum manneskju. Ég hef ekki gert upp við mig sjálf hvar eðlilegast væri að draga mörkin. Mig langar hinsvegar að gera athugasemir við nokkrar vafasamar fullyrðingar sem eru áberandi í þessari umræðu. Halda áfram að lesa

  1. Hættum tanngreiningum og meðhöndlum börn eins og börn Slökkt á athugasemdum við Hættum tanngreiningum og meðhöndlum börn eins og börn
  2. Slökkviliðið má ekki mismuna körlum Slökkt á athugasemdum við Slökkviliðið má ekki mismuna körlum
  3. Hvernig skal uppræta Islam Slökkt á athugasemdum við Hvernig skal uppræta Islam
  4. Er refsivert að fara í stríð á eigin vegum? (Svar við spurningu Ragnars Önundarsonar) Slökkt á athugasemdum við Er refsivert að fara í stríð á eigin vegum? (Svar við spurningu Ragnars Önundarsonar)
  5. Eru þessar dagsetningar tilviljun? Slökkt á athugasemdum við Eru þessar dagsetningar tilviljun?
  6. 320 dögum síðar Slökkt á athugasemdum við 320 dögum síðar