Lúxus nútímamannsins

-Þegar ungum manni er illt í pólitíkinni og maður getur ekkert gert til að laga það…
-Þegar maður veit af ósögðum orðum að honum er meira illt í erfiðri ákvörðun en pólitíkinni og gæti ekki létt honum þá ákvörðun þótt maður vildi…
-Þegar það eina sem maður getur gert er að vera til taks og það lagar samt ekkert…

Í velmegunarsamfélagi verður það samlíðunin með Ástu Sóllilju í heiminum.