Stara fastar?

Allir vita að brauðið ristast fyrr ef maður horfir á brauðristina. Af hverju gildir það sama ekki um tölvupóst sem maður bíður eftir? Ég er búin að góna á tölvupóstinn í allan dag og ekkert gerist.

Posted by Eva Hauksdottir on 3. mars 2011

Best er að deila með því að afrita slóðina