Mótmæli vegna brottvísana hælisleitenda

Þórainn S. Andrésson tók þessar myndir á mótmælunum. Við gengum síðan að húsi Rögnu Árnadóttur. Hún kom út í glugga og talaði við okkur en hvort þetta hefur einhver áhrif á eftir að koma í ljós.

Best er að deila með því að afrita slóðina