Öflug löggæsla

Það er greinilega engin kreppa hjá löggunni. Nema Vesturgatan sé orðin svona ægilega hættuleg allt í einu. Það er bara stöðug umferð löggubíla hér fram hjá.

Kannski þeir séu bara að gæta þess að enginn leggi upp á gangstétt. Bifreiðastöðubrot er glæpur.

Best er að deila með því að afrita slóðina

One thought on “Öflug löggæsla

 1. —————————————————————

  Þeir eru bara að passa þig, Eva.

  Haraldur Bjarnason, 10.12.2008 kl. 00:28

  —————————————————————

  Var þessi nokkuð á vappi

  http://www.norpaskorpa.blogspot.com/

  skorpa (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 01:45

  —————————————————————

  Merkilegt, en tvær af helstu baráttukvinnunum í bransanum búa semsagt báðar á Vesturgötunni! Nokkuð ólíkt hafist þið að reyndar, en landsþekktar orðnar báðar já!

  Gamli fréttahaukurinn HB hefur svo örugglega bara rétt fyrir sér!

  Magnús Geir Guðmundsson, 10.12.2008 kl. 01:52

  —————————————————————

  Skorpa, ég elska þig.

  Eva Hauksdóttir, 10.12.2008 kl. 13:22

  —————————————————————

  Hahaha frábær þessi skorpu-linkur!!

  Heiða B. Heiðars, 10.12.2008 kl. 13:26

  —————————————————————

  Kannski er lögreglan að loka götum svo fólk geti haldið friðsæl mótmæli á Austurvelli. Nei getur ekki verið.

  Jón Gunnar Ásbjörnsson (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 13:48

Lokað er á athugasemdir.