Búsáhaldabyltingin – Ný þáttaröð

Ég kom heim í miðja Búsáhaldabyltingu. Haukur var auðvitað á kafi í henni. Ég taldi mig hafa nóg að gera við að koma Nornabúðinni á fullt aftur og reiknaði ekki með að taka mikinn þátt í mótmælum.

Fyrr en mig varði var ég þó farin að boða beinar aðgerðir og Nornabúðin varð einn helsti samkomustaður anarkista í nágrenni miðbæjarins.

Best er að deila með því að afrita slóðina