Óvæntur gestur

Leifur Runólfsson heimsótti mig í dag.Hugz hefur líklega klikkað á að vara hann við mér. Nema þetta hafi verið manndómsvígsla.

Blessaður maðurinn. Líklega er hann heima að sjúga þumalfingurinn núna.

One thought on “Óvæntur gestur

  1. ——————————————–
    hver er Leifur? er hann til í alvöru?

    Posted by: baun | 4.06.2008 | 17:48:08

     ——————————————–

    Samkvæmt þjóðskrá já, en ég minni á hið fornkveðna; þótt líf mitt sé að hálfu leyti sambræðingur af veruleika og ímyndun, geturðu verið nokkuð viss um að hinn helmingurinn er hreinræktuð lygi.

    Posted by: Eva | 4.06.2008 | 19:53:11

     ——————————————–

    Hvað er eiginlega málið með þennan Leif Runólfsson?

    Posted by: bjössi | 4.06.2008 | 20:45:47

Lokað er á athugasemdir.