Meira en hálfkomið

Þá er ég loksins endanlega flutt af Blogger. Nú get ég sett inn eins marga tengla og mér sýnist án þess að raska uppsetningu og er þegar búin að tengja á nokkra sem ég hef ekki getað fyrr. Eldri vefbókarfærslur (af reykjavikurdrama) eru komnar hér inn. Að vísu hafa komment farið til fjandans en þau voru hvort sem er ekki mörg.

Nú á ég bara eftir að læra á ljósmyndatrixið og þá verður allt ….komið.

 

One thought on “Meira en hálfkomið

  1. ———————————————

    „practically perfect in every way“

    minnir mig á aðra góða galdranorn…

    Posted by: baun | 23.11.2006 | 9:49:27

    ———————————————–

    Ég held að þetta sé einhver mesti heiður sem mér hefur hlotnast, að vera flokkaður sem „Uppáhalds“ hjá Evu.

    Rósrauð ský og sjöundi himinn og allt það.

    Posted by: Anonymous | 25.11.2006 | 10:48:36

Lokað er á athugasemdir.