Pósturinn kominn í lag

Netpósturinn, bæði minn prívat og hjá búðinni var óvirkur seinni partinn í gær af tæknilegum ástæðum en nú er allt fullkomið. Þeir sem hafa fengið villuboð á póstinn sinn, reyni endilega aftur.

Best er að deila með því að afrita slóðina