Játning dagsins

Það er toppmál ef fatlaðir geta lifað því lífi sem þeir sjálfir kjósa helst. Frábært að þátttaka þeirra á öllum sviðum samfélagsins aukist jafnt og þétt.

Ég játa með ósæmilega litlum skömmustuvotti að það gleður skrattakollinn í mér að sjá fyrir mér framboðslista fatlaðra til alþingiskosninga. Þeir gætu boðið sig fram undir slagorðinu „Fleiri þroskahefta á þing“.

Þetta var ljótt. Má ekki segja svona.

Best er að deila með því að afrita slóðina