Hjarðsveinn…

…finnst mér fallegt orð. Vekur hugrenningar um vor og lítinn læk og hvít lömb í haga. Hjarðsveinninn er skaðlaus vera sem vill bara fá að spila á flautuna sína og það er svo sjálfsagt að maður myndi aldrei biðja um að fá hana lánaða.

Best er að deila með því að afrita slóðina