Nú er ég farin að fá æsispennandi tilboð um að gefa líknarfélögum vinnuna mína. Það hlýtur að merkja að ég sé álitin listamaður. Aldrei leit nokkur maður á mig sem listamann á meðan ég var bara ljóðskáld.
Gerðu áhugamál þín að bissniss og þú verður álitinn listamaður.