Ég virðist vera eina manneskjan í heiminum sem lendi í vandræðum með að nota w.bloggar. Allavega hef ég ekki séð kvartanir frá neinum öðrum. Kannski er þetta tákn frá Gvuði um að ég eigi alls ekki að drepa náunga minn úr leiðindum með óhóflega löngum færslum.