Ian á leiðinni

Ég keypti tvo miða á tónleikana með Iani Andersyni.

Ég þekki reyndar engan sem mér vitanlega hlustar á Jethro Tull, (nema einn sem hlustar á alla almennilega tónlist og fer á alla tónleika og er örugglega löngu búinn að tryggja sér miða) en ef aðdáandi leynist í kunningjahópnum er viðkomandi beðinn að gefa sig fram til fylgdar á tónleikana.

Best er að deila með því að afrita slóðina