Óður til Dramusar

Þetta eru í hjörðum þínar kýr og ær
að þekja með lambaspörðum eða dellu
hverja þá slóð sem hörð er fæti nær.

Saur hef ég vaðið áfram síðan þá
og samt hef ég út á hlaðið skóna borið
og hirði ekki um aðra, hvað þeir segja og sjá.

Og veðrið er blítt og þú ert engin þruma
og þessvegna hugsa sumir lítt um suma.