Hnakkus?
Nei, rassgat!
Ég hef aldrei lagst í djúpar pælingar um fólkið á bak við þá netpenna sem kjósa að gefa ekki upp nafn enda harla ólíklegt að ég þekki þá hvort sem er. En nú hef ég ástæðu til að halda að ég hafi átt þó nokkuð náin kynni við Hnakkus og þá allt í einu finnst mér það skipta máli.
(Síðar komst ég að því að þetta var alger misskilningur hjá mér)
