Ííííík

Hnakkus?

Nei, rassgat!

Ég hef aldrei lagst í djúpar pælingar um fólkið á bak við þá netpenna sem kjósa að gefa ekki upp nafn enda harla ólíklegt að ég þekki þá hvort sem er. En nú hef ég ástæðu til að halda að ég hafi átt þó nokkuð náin kynni við Hnakkus og þá allt í einu finnst mér það skipta máli.

(Síðar komst ég að því að þetta var alger misskilningur hjá mér)

One thought on “Ííííík

 1. ———————————

  hrmpf…

  Posted by: Langi Sleði | 21.11.2007 | 9:00:56

  —   —   —

  Er ritnefnd Hnakkusar ekki Hildur Lilliendahl, Eiríkur Örn Nordal, Ágúst Borgþór Sverrisson og Arngrímur Vídalín?

  Posted by: Elías | 21.11.2007 | 10:48:10

  —   —   —

  Ha? Eru menn að velta því fyrir sér hver Hnakkus er?
  Ég hélt að það vissu allir.

  Það mætti t.d. googla hnakkus+kjarval

  Posted by: Jónas | 21.11.2007 | 18:57:11

  —   —   —

  Og hver er Hnakkus?

  Posted by: Þorkell | 21.11.2007 | 23:18:25

  —   —   —

  Svo er líka hægt að bera saman prófílmyndina hans við þessa mynd – http://farm1.static.flickr.com/68/179383601_16f02dac25.jpg?v=0

  Ef til vill veit einhver (hér að ofan) meira um málið en hann lætur uppi …

  Posted by: Kristian | 25.11.2007 | 1:24:21

Lokað er á athugasemdir.