Það snjóar í Glasgow. Þetta er í fyrsta sinn á þessum 6 árum sem ég hef búið hér sem snjó festir lengur en sólarhring. Í gærmorgun var logn og jafnfallinn snjór, varla meira en 5 cm. Ég fékk þessa tilkynningu í pósthólfið „Please note that due to severe weather the University is closed today“. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir merki: Veður
Veður
https://www.facebook.com/eva.hauksdottir.norn.is/posts/10151342630867963