Í gær stóð ég við búðarkassa og ætlaði að kaupa jólapappír en var með kort sem ég nota sjaldan og mundi ekki lykilnúmerið. Stelpa, eitthvað á bilinu 17-22ja ára, sem stóð fyrir aftan mig í röðinni, rétti mér peningaseðil. Ég þáði hann ekki, af því að þetta var ekkert mikilvægt, en þetta snart mig. Halda áfram að lesa