Evulög á leiðinni

Gimaldin Magister er að gefa út hljómdisk með lögum sem hann samdi við nokkra sálma eftir mig.
Mér þykir vænt um það og sérstaklega það að Megas skuli syngja einmitt þann texta sem ég hefði sjálf valið handa honum ef ég hefði vitað að hann yrði með.

Mér skilst að diskurinn sé að koma út á morgun og gef þá nánari uppslýsingar um það hvar verður hægt að nálgast hann. Væntanlega verður þær líka að finna hér.

Deila færslunni

Share to Facebook