Tapas

Ég uppgötvaði „kvöldmatarlausn“ á Malaga. Maður kallar bara afganga síðustu „tapas“ og þar með eru þeir orðnir fínn matur.