Þegar Steingrímur J. Sigfússon ákvað að flytja sig úr stóli fjármálaráðherra yfir í atvinnuvegaráðuneytið útskýrðu það sumir með því að hann væri orðinn lúinn á álaginu sem fylgdi því að vera fjármálaráðherra á erfiðum tímum.
Greinasafn fyrir merki: Vinstri Græn
Opið bréf til Katrínar Jakobsdóttur
Eftirfarandi póst sendi ég Katrínu Jakobsdóttur, ráðherra og formanni VG, fyrr í dag.
_______________________________________________
Sæl Katrín
Sé það rétt, sem sagt er í þessari frétt, http://eyjan.pressan.is/frettir/2013/03/06/stjornarflokkarnir-reyna-ad-skera-a-hnutinn-i-stjornarskrarmali-ny-tillaga-logd-fram-i-dag/, þá er það ljótt að heyra: