Hvernig gefur maður samþykki?

orðasúpaOg nú ertu komin upp í rúm, með manni sem þú ert búin að vera að kela við allt kvöldið. Svo gerist eitthvað. Kannski segir hann eitthvað sem kemur illa við þig, snertir þig á einhvern þann hátt sem verður til þess að þú missir áhugann, eða þá að mamma þín hringir og lýsir ristilspegluninni sem hún undirgekkst fyrr um daginn í smáatriðum. Halda áfram að lesa

Andverðleikasamfélagið ári síðar

Gaur fær vinnu út á það að koma vel fyrir og standa sig vel í viðtölum. Hann er að vísu nátengdur einkavinavæðingunni en það er nú ekki mínus (líklega bara plús ef eitthvað er) og svo er hann Framsóknarmaður en það skiptir auðvitað engu máli heldur. Ekki hefur komið fram hvað hann hefur til brunns að bera sem aðrir umsækjendur hafa ekki. Halda áfram að lesa