Jú, öfug sönnunarbyrði viðgengst meðal vestrænna þjóða

11875083-court-proceedings-transcriptionUm daginn skrifaði ég pistil sem olli miklum titringi enda þótt flestir sem hneyksluðust á honum segðust vera mér sammála um það sem skiptir máli, þ.e. að ekki megi færa sönnunarbyrðina í kynferðisbrotamálum yfir á sakborning. Halda áfram að lesa

Gefum nauðgaranum rödd

download (10)

ENGINN hefur talað fyrir öfugri sönnunarbyrði, svo hversvegna í ósköpunum er Eva að búa til vandamál?

Jú ég skal segja ykkur það. Í fyrsta lagi er ég ekki að búa til vandamál heldur að leita farsælli lausna á raunverulegum vandamálum en ég kem nánar að því síðar. Afgreiðum fyrst spurninguna um það hvort sé kannski eitthvað til í því að einhverjum finnist öfug sönnunarbyrði í kynferðisbrotamálum góð hugmynd. Halda áfram að lesa

Hvað á að gera við svona menn?

vegvísarOg vitanlega stukku einhverjir á þá túlkun að allar konur séu lygasjúkar druslur og að best sé að klappa grey nauðgurunum á bakið, leyfa þeim óáreittum að nauðga og meiða.

Sumir hengja sig í tveggja prósenta kenninguna, rétt eins og það bara sé allt í lagi að fórna tveimur saklausum til þess að ná 98 sekum. Halda áfram að lesa