Því betur sem ég kynnist heiminum, finnst mér trú og trúmenn vera stærra samfélagsvandamál. Á okkar frelsistímum er samt sem áður varla hægt að hreyfa sig án þess að Gvuð reki fokkjúputtann upp í rassgatið á manni. Heimsvaldastefnan byggir á trúhneigð almúgans og hinn langi fingur Gvuðs er ennþá, á Íslandi árið 2007 að pota í kynhegðun okkar.
Greinasafn fyrir merki: klámpostular
Tilfinningaklám
Ég hef oft heyrt það viðhorf að klámmyndaáhorf sé skaðlegt og þá einkum ungum karlmönnum, þar sem sú mynd sem dregin er upp af samskiptum kynjanna í slíkum kvikmyndum sé fjarri veruleikanum og ali af sér kvenfyrirlitningu og röng viðhorf til kynlífs.
Fermingarklám
Skilaboð klámframleiðenda til ungra stúlkna:
-Ef þú ert flott og vilt fá staðfest að þú sért sexý, skaltu brosa þegar þér er boðið að koka sköndul á stærð við ljósastaur, láta herskara ljótra karla riðlast á þér, beygja þig fram og biðja um meira.
-Ef þú ert ekki flott en vilt gjarnan vera sexý samt, skaltu brosa þegar þér er boðið að koka sköndul á stærð við ljósastaur, láta herskara ljótra karla riðlast á þér, beygja þig fram og biðja um meira.
-Kynþokkafullar konur eru til í ALLT, ALLTAF með ÖLLUM:
Það sem málið snýst um
Í gær fékk ég bréf þar sem ég var beðin að skýra frekar afstöðu mína til kláms. Bréfritari (sem ég þekki ekki) segist sjá í mér feminista og er undrandi á því umburðarlyndi sem ég virðist hafa gagnvart þessum ógeðfellda iðnaði.
Björgum Jóni Gnarr
Svei okkar samfélagi sem hlutgerir lifandi manneskjur, jafnvel heilu samfélagshópana.
Af hverju ertu svona hlynnt klámi?
Klám er: „það sem ég vil ekki sjá“
Ég rakst á hreint út sagt stórkostlega skilgreiningu á klámi á vefsíðu Kristínar Tómasdóttur.
“Klám eru athafnir sem þú myndir ekki vilja vita af né sjá dóttur þína, systur eða sambærileg skyldmenni í.” Halda áfram að lesa