-Mér þykir þú köld, að fara til útlanda fyrirvaralaust, með bláókunnugum manni, sagði Keli.
-Enginn hefur skaðað mig hingað til nema fólk sem ég þekkti og treysti, svaraði ég. Keli hló. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir merki: Gólanhæðir
Að læra af mistökum
Drengurinn sem fyllir æðar mínar af endorfíni sagði einu sinni að hugmyndin um að læra af mistökunum væri ekkert annað en léleg afsökun þeirra sem gefast alltaf upp í fyrstu tilraun. Halda áfram að lesa
Röksemdafærsla trúboðans
Ég held að trúboðinn sé búinn að gefast upp á mér. Hann skrifaði mér tölvupóst fyrir nokkrum vikum oog reyndi að sannfæra mig um tilvist almættisins. Helstu rökin eru þau að einhver hljóti að hafa skapað heiminn. Þar sem ég geti ekki útskýrt hvernig heimurinn varð til, hljóti ég að fallast á tilvist Guðs. Halda áfram að lesa
Og kom til að kveðja
Sumar nætur vekur hann mig, Drengurinn sem fyllir æðar mínar af endorfíni. Og ég sem sef á næturnar og vaki á daginn, læt mig hafa það að vakna, allavega til hálfs. Á góðum nóttum fer ég kannski fram úr og laga kakó en oftast situr hann bara á rúmstokknum og spjallar við mig þar til augnlokin síga og ég tala samhengislaust. Þá kyssir hann mig á ennið og fer. Halda áfram að lesa
Tvöfalt afmæli og klámsýki í framhaldinu
Systkina (af hverju er það ekki stafsett systkyni?) tvíeykið hélt upp á afmælin sín í gær. Fyrst með fjölskylduvænu kaffiboði síðdegis og svo var partý um kvöldið. Halda áfram að lesa
Spúnkhildur að flytja
Spúnkhildur er að flytja. Var búin að tæma herbergið sitt þegar ég kom heim í dag. Ég er að því leyti glöð að Öryrkinn hefur farið æ meira í taugarnar á mér síðustu vikurnar. Það er mér hulin ráðgáta hvað þessi skemmtilega kona sér við hann. Halda áfram að lesa
Bösl í hösli
Þegar letin kemst á það stig að maður nennir ekki einusinni að fróa sér er orðið tímabært að gera eitthvað í málinu. Ég fór inn á einkamal.is og auglýsti eftir skuldbindingarlausum skyndikynnum. Viðbrögðin urðu mun betri en þegar ég auglýsti eftir nothæfum eiginmanni. Að vísu nokkuð margir giftir og graðir en líka nokkrir í svipaðri aðstöðu og ég sjálf. Ég tók fram að ég gerði skýlausa kröfu um að viðfang væntanlegra skyndikynna væri áhorfanlegt og ekki meira að umfangi en svo að ég næði utan um það. Halda áfram að lesa