Kynjuð meðvitund um lýðræðishlutverk líffæra

bris2

Halla Gunnarsdóttir, aðstoðarráðherra, næstæðsti maður innanríkismála á Íslandi hefur fjallað nokkuð um skoðanir sínar á staðgöngumæðrun. Hún er mótfallin staðgöngumæðrun enda þótt allar marktækar rannsóknir á Vesturlöndum sýni að allt sem andstæðingar staðgöngumæðrunar halda fram um nauðung og hörmungar tengdar henni er goðsögn ein. Halda áfram að lesa