Fyrirsagnafúsk

Fjölmiðlar þrífast á grípandi fyrirsögnum. Samt sem áður er hlutverk fjölmiðla að miðla fréttum en ekki skáldskap og eðlilegt er að gera þá kröfu til þeirra að þeir hafi rétt eftir viðmælendum sínum. Sláandi fyrirsögn þarf því líka að vera í einhverju samræmi við veruleikann til þess að teljast góð. Halda áfram að lesa