Einhver bjargvætturin hefur dundað sér við að lauma ritningargreinum á milli tepakkanna í hillunum hjá mér. Sá hefur þó ekki viðrað guðsótta sinn við mig eða Alexander upphátt. Þökk sé Angurgapa.
Einhver bjargvætturin hefur dundað sér við að lauma ritningargreinum á milli tepakkanna í hillunum hjá mér. Sá hefur þó ekki viðrað guðsótta sinn við mig eða Alexander upphátt. Þökk sé Angurgapa.
—————————————————–
hahaha, feiminn og hræddur trúboði. Betri en hinir, allavega þarf ekki að rífast við hann…
Posted by: hildigunnur | 17.08.2007 | 21:38:58
—————————————————–
Vonandi var þetta komið áður en við pabbi þinn litum í heimsókn því annars gæti ég legið sterklega undir grun – er þó saklaus ha,ha.
Kær kveðja í risið.
Posted by: Ragna | 21.08.2007 | 0:30:55
—————————————————–
Þetta var í búðinni en ekki heima. Mér hefur nú reyndar ekki dottið í hug að þú værir líkleg til að dreifa ritningargreinum í laumi Ragna mín
Posted by: Eva | 21.08.2007 | 8:37:54