Húslestur

Miriam er dugleg að læra íslensku. Smábarnabækurnar hafa reynst vel. Hún er búin að lesa Stubb og Láka, Kol litla og bókina um litina og nú er hún að lesa Stúf. Haukur virðist hafa alveg jafn gaman af að láta lesa fyrir sig eins og þegar hann var fjögurra ára.

One thought on “Húslestur

 1. ————————————————

  VUGH! (veltandi um gólf hlæjandi).

  Posted by: Gillimann | 26.12.2007 | 16:27:12

  —   —   —

  það er bara heilbrigt að geyma barnið í sér.

  Posted by: baun | 27.12.2007 | 0:57:40

Lokað er á athugasemdir.