Jólamynd ársins

Þann 15. desember fór flokkur íslenskra jólasveina að Hellisheiðarvirkjun. Þeir færðu lötum verkamönnum fallegar smágjafir en stóriðjunni skemmdar kartöflur. Hér má sjá myndskeið frá heimsókninni. Eins og heyra má hafa sumir jólasveinanna dvalið langtímum erlendis, enda er þeim ekki lengur vært í óbyggðum Íslands.

 

One thought on “Jólamynd ársins

  1. ————————

    Gleðilega hátíð til þín og þinna. Mér finnst mjög gaman að fylgjast með blogginu þínu og sjá hvað þú ert kjarkmikil og fylgir skoðunum þínum vel eftir. Láttu ekki deigan síga!

    Posted by: Ragnhildur Karlsdóttir | 26.12.2007 | 23:56:58

Lokað er á athugasemdir.