Ligg með andlitið við hnakkagróf þína og held þéttingsfast um úlnlið þinn.
-Hvernig líturðu á samband okkar? Erum við bara að varaskeifur hvort fyrir annað eða skiptir þetta einhverju máli spyrð þú.
-Þú skiptir mig ákaflega miklu máli. Þú verður svo að svara fyrir sjálfan þig.
-Ég vildi að þú værir konan mín.
-Ein af konunum þínum?
-Við værum saman ef aðstæður væru öðruvísi. Þú veist það.
-Ef gult væri blátt væri rautt. Halda áfram að lesa