-Ég er svo góður við þig Eva, sagði hann upp úr þurru.
Hann útskýrði það ekki nánar og þótt það hljómaði eins og fullyrðing en ekki eins og hann væri að leita svars, hlaut hann að vera að fiska eftir viðbrögðum. Fólk segir ekkert án tilefnis, aldrei. Halda áfram að lesa