Í gær birti ég pistil þar sem ég kallaði eftir umræðu um það hvar þeir sem telja réttmætt að hefta tjáningarfrelsi kennara sem aðhyllast bókstafstrú vilja draga mörkin. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir flokkinn: Pistlar
Já en hvað með börnin?
Kennari sem segir (ekki í skólanum heldur annarsstaðar) að samkynhneigðir fari til Helvítis, getur sært nemendur sína og er því vanhæfur. Þessvegna er í lagi að brjóta gegn stjórnarskrárvörðu málfrelsi kennara sem hafa ranga skoðun á samkynhneigð. Halda áfram að lesa
Bæjarstjórn Akureyrar á að skammast sín
Hvar í veröldinni, annarsstaðar en á Íslandi, myndi bæjarstjórn lýsa því yfir opinberlega að hún hafi gert rétt með því að brjóta lög? Nánar tiltekið að það sé réttmætt að brjóta gegn mannréttindum starfsmanns fyrir að lýsa afstöðu Evangelista til samkynhneigðar í bloggfærslu. Halda áfram að lesa
Nokkur trix sem asnar beita í umræðum
Má kennari tjá sig um barnagirnd?
Stuðningsmönnum ritskoðunar gengur að vonum illa að svara því hversu langt megi ganga í skoðaðanakúgun. Helstu „rökin“ fyrir því að hún eigi rétt á sér eru „hvað með rétt barnanna?“ og „mætti kennari kannski líka lýsa því yfir að barnaníð sé í lagi?“ Halda áfram að lesa
Skólaheimsókn í Úganda
Síðasta vor var ég svo lánsöm að fá tækifæri til þess að ferðast til Úganda. Einn af mörgum eftirminnilegum atburðum var heimsókn í barnaskóla í Masindi, sem er 45.000 manna bær í nágrenni Kampala. Halda áfram að lesa
Á hvaða leið eru Píratar?
Ég kaus Píratapartýið í síðustu Alþingiskosningum. Ég þekkti grunnstefnu Pírata og treysti frambjóðendum – og ég greiddi þeim atkvæði mitt án þess að lesa stefnuskrána gaumgæfilega. Halda áfram að lesa