…bara svo það sé á hreinu, þá fer ég ekki fram á öfgalausa umræðu. Öfgar eru ekkert slæmar í sjálfu sér. Öfgar eru einfaldlega það sem víkur frá norminu. Öll réttlætisbarátta er álitin öfgafull þar til markmiðinu er náð. Á sínum tíma þótti það fremur öfgakennd hugmynd að konur hefðu eitthvað með kosningarétt að gera og það þurfti öllu róttækari aðgerðir en útifundi og ljóðalestur til að ná þeim merka áfanga.
Greinasafn fyrir flokkinn: Kyndillinn (um kyn og klám)
Eru íslenskir karlmenn ýkt ógeðslegir eða eru fréttirnar ógeðslega ýktar?
Fyrir um það bil ári, las ég frétt þess efnis að 20% telpna í 9. bekk í dönskum skólum, væru í ofbeldissambandi. Ég efaðist. Halda áfram að lesa
Nillinn er ekki að fara að hringja í þig
Hvernig er símaskrá ritstýrt? Snýst það um að ákveða leturstærð eða það hvort skyndihjálparsíðurnar eru fremst eða aftast í skránni? Eru ennþá skyndihjálparsíður í símaskránni? Ég veit það ekki enda þarf ég ekki að safna pappírsbunkum á tímum internetsins. Halda áfram að lesa
Nillinn er ekki að fara að hringja í þig
Hvernig er símaskrá ritstýrt? Snýst það um að ákveða leturstærð eða það hvort skyndihjálparsíðurnar eru fremst eða aftast í skránni? Eru ennþá skyndihjálparsíður í símaskránni? Ég veit það ekki enda þarf ég ekki að safna pappírsbunkum á tímum internetsins. Halda áfram að lesa
Hver hindrar konur í stjórnmálaþátttöku?
Stjórnlagaþing og kynjahlutföll
Frambjóðendur til stjórnlagaþings eru 523. Karlar eru 364, konur 159.
Er feðraveldið að hindra konur í því að bjóða sig fram eða er hugsanlegt að hlutfallslega færri konur en karlar hafi áhuga á stjórnmálum?
Ég spurði um þetta á FB og fékk m.a. það svar að konur eigi erfitt með að trana sér fram og vilji ekki persónulega athygli. Það þýði alls ekki að þær hafi minni áhuga en karlar. Halda áfram að lesa
Tillaga að nýju kvótakerfi
Hingað til hef ég ekki verið hrifin af hugmyndinni um kynjakvóta. Mér finnst vandamálið nefnilega ekki vera það að konur hafi ekki nóg völd, heldur hitt að karlar hafi of mikil völd. Halda áfram að lesa



