Hvað er kennivald?

kennivald

Ég hef orðið þess vör að margir tengja hugtakið kennivald eingöngu við Kaþólsku kirkjuna á miðöldum og hafa fremur óljósa hugmynd um merkingu þess. Það er kannski ekki undarlegt, því gúggull vinur minn er ekki meðvitaðri um merkingu orðsins kennivald en svo að ég hef ekki fundið neina góða skilgreiningu á netinu. Halda áfram að lesa

Feitabollufræðin á leiðinni?

feit

Af hverju þarf allt gott að snúast upp í einhverja vitleysu? Af hverju þarf fólk endilega að taka gott konsept og sníða gervivísindagrein í kringum það?

Heilsubyltingin var þörf. Gott mál að losa sig við aukakíló, borða fleiri vínber en karamellur  og hreyfa sig reglulega. En svo var það allt í einu orðið að einhverjum fokkans trúarbrögðum. Halda áfram að lesa