Ævintýrasigling

13515413_10208663025708550_1676412800_n

Stykkishólmur er fallegri en ég hélt. Við höfðum hugsað okkur að fara í stutta siglingu um Breiðafjarðareyjar ef veðrið yrði gott. Stutta siglingin reyndist ekki vera í boði en þar sem veðrið var eiginlega of gott til að fara ekki í siglingu tókum við 2ja og hálfstíma ævintýraferð og sjáum sko ekki eftir því. Halda áfram að lesa

Huh

612602EM afstaðið svo vonandi er nú þjóðernisstandpína síðustu vikna eitthvað að hjaðna.

Ég veit ekki hversu margir það voru sem mættu á Arnarhól og nærsveitir til að húa á landsliðið. Örugglega fleiri en á Wintris-mótmælin. Fleiri en á Gay-Pride. Sennilega fleiri en á Menningarnótt. Halda áfram að lesa

„Í Afghanistan komast konur ekki af án fjölskyldu“ – Viðtal við flóttakonur sem á að vísa úr landi

Maryam og Torpikey

Mæðgurnar Torpikey Farrash og Maryam Rasí eru flóttakonur frá Afghanistan. Þær hafa dvalið á Íslandi í 11 mánuði.  Þær eru fyrstu konurnar frá Afghanistan sem sækja um hæli á Íslandi en standa nú frammi fyrir brottvísun.  Halda áfram að lesa