Önnin er að hefjast fyrst núna. Held samt að hún sé álíka löng og hjá HÍ því það er engin kennslulaus vika – ekki gert ráð fyrir neinni verkefnaviku eða upplestrarfríi. Ég skil ekki alveg hvernig ég á að fara að því að taka próf daginn eftir að kennslu lýkur, hef sennilega gert það síðast í 8. bekk. Fékk svæsið geðbólgukast þegar ég sá stundatöfluna. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir flokkinn: Allt efni
Sóley Tómasdóttir froðufellir vegna bakþanka
Ætli við höfum ekki flest orðið vitni að því að fólk sem allajafna er friðsamt og hegðar sér nokkuð prúðmannlega verður það sem kallað er „vitlaust með víni“? Flest okkar jú, en ekki samt Sóley Tómasdóttir.
#gæfumunur_ 2
Að sofa út og byrja daginn á því að liggja í rúminu
og láta hugann reika eins lengi og mann langar.