Fyrir um 10 árum vöknuðu götumellur í Stokkhólmi upp við langþráðan draum. Þær þurftu ekki lengur að mæta í vinnuna. Vændiskaup höfðu verið gerð ólögleg og allir fantarnir sem áður höfðu keypt þjónustu þeirra voru farnir heim að runka sér. Hórunar æptu af gleði. Loksins, loksins voru þær frjálsar.
Greinasafn fyrir flokkinn: Allt efni
Þegar Stóra Systir fær frekjukast
Femínistinn, flóttakonan og strokuþrællinn
Enginn stjórnmálamaður hefur valdið mér öðrum eins vonbrigðum og Ögmundur Jónasson. Ekki heldur aðstoðarráðherrann Halla Gunnarsdóttir. Ég var spurð að því eftir að ég birti síðasta pistil um málefni flóttamanna, hversvegna ég dæmdi Ögmund svo hart fyrir meðferðina á flóttamönnum en ekki Höllu. Ég skil vel að ég hafi fengið þá spurningu því frammistaða Höllu í þessu samhengi er vissulega ömurleg og líklega hafa einhverjir haft væntingar til hennar. Halda áfram að lesa
Hvað heldurðu eiginlega að þú sért?
Jafnrétti í lagalegum skilningi -jú ég held að í okkar heimshluta sé því náð. Og þótt halli sumsstaðar á konur þá hallar bara líka á karla.
En það er samt þessi tilfinning. Kannski er það að einhverju leyti paranoja en hún er þarna samt, einhversstaðar í bakgrunninum. Eins og stöðugt læðist upp að manni einhver grunur um að þeir telji sig merkilegri, á einhvern hátt yfir okkur hafna. Að þeir séu einhvernveginn óhóflega öruggir um stöðu sína -og okkar. Allavega stöðu sína gagnvart okkur. Halda áfram að lesa
Jafnrétti í lagalegum skilningi -jú ég held að í okkar heimshluta sé því náð. Og þótt halli sumsstaðar á konur þá hallar bara líka á karla.
En það er samt þessi tilfinning. Kannski er það að einhverju leyti paranoja en hún er þarna samt, einhversstaðar í bakgrunninum. Eins og stöðugt læðist upp að manni einhver grunur um að þeir telji sig merkilegri, á einhvern hátt yfir okkur hafna. Að þeir séu einhvernveginn óhóflega öruggir um stöðu sína -og okkar. Allavega stöðu sína gagnvart okkur. Halda áfram að lesa
Hvernig gefur maður samþykki?
Og nú ertu komin upp í rúm, með manni sem þú ert búin að vera að kela við allt kvöldið. Svo gerist eitthvað. Kannski segir hann eitthvað sem kemur illa við þig, snertir þig á einhvern þann hátt sem verður til þess að þú missir áhugann, eða þá að mamma þín hringir og lýsir ristilspegluninni sem hún undirgekkst fyrr um daginn í smáatriðum. Halda áfram að lesa
Á flótta undan réttvísinni
Fyrir nokkrum vikum byrjaði ég á pistlaröð um mýtur tengdar innflytjendum og flóttamönnum. Held nú áfram þar sem frá var horfið. Að gefnu tilefni fer ég fram á að umræður tengist beinlínis efni greinarinnar. Halda áfram að lesa
Jarðskjálftar af mannavöldum þurfa ekki endilega að boða hamfarir
Fólk sem er búsett í námunda við Hengilssvæðið býr við stöðuga jarðskjálfta af mannavöldum. Það þykir bara allt í lagi þar sem þeir „þurfa ekki að boða frekari atburði á svæðinu„. Halda áfram að lesa