Fyrst kenndi ég tilviljunum um en nú hefur gengið á þessum undarlegheitum í næstum 2 ár samfleytt.
Í hvert sinn sem ég kemst í hvíslfæri við karlmann sem hugsanlegt er að ég gæti með góðum vilja orðið ástfangin af, fæ ég líkamleg höfnunareinkenni sem eiga sér enga læknisfræðilega skýringu. Halda áfram að lesa