Ég veit ekki hver setti fram þá kenningu að klám hvetti til kynferðislegs ofbeldis en píkutal antiklámhunda drægi hins vegar úr því. Ég veit heldur ekki með hvaða rökum. Ef nauðgarar ákveða að finna sér geðslegra áhugamál eftir að sjá alþingiskonur gera sér upp fullnægingu á sviði er það vel. Ef það heldur aftur af dónaköllum að heyra lítil börn lýsa því yfir í sjónvarpi að þeir megi ekki dónast í þeim þá er sjálfsagt að nota þá aðferð. Halda áfram að lesa
Greinasafn eftir:
Seinbúin yfirlýsing í tilefni kvennafrídagsins
Hér með kunngjörist: Halda áfram að lesa
Hversu fast má herða að?
Það er athyglisvert að nokkrum dögum eftir að dómur fellur þess efnis að manni skuli vera refsilaust að lumbra á konu sinni, vaða inn í leggöng hennar gegn vilja hennar og taka hana kverkataki ef hann grunar hana um framhjáhald, skuli einmitt þessháttar mál leiða til manndráps. Halda áfram að lesa
Fórnarlamb eða þátttakandi?
Enn eitt málið komið upp. Enn eitt málið þar sem móðir afneitar, samþykkir, hylmir yfir eða réttlætir kynferðislega misnotkun á sínu eigin afkvæmi. Enn eitt málið þar sem þolandinn þarf ekki aðeins að kljást við brotamanninn og réttarkerfið, heldur líka fjölskyldu sína, móður sína. Halda áfram að lesa
Lögum beint gegn sjálfstæði kvenna
Ég fann alvarlega brotalöm í nýju barnalögunum. Feðrunarreglurnar ganga þvert gegn hagsmunum kvenna. Ég skil ekkert í því að femínistar hafi ekki tjáð sig neitt um þetta ennþá.
Á leið til jafnréttis?
8. grein laga, frá árinu 2000, um skráð trúfélög hljóðar svo: „Barn skal frá fæðingu talið heyra til sama skráða trúfélagi og móðir þess.“
Ég held ég hafi verið 14 ára þegar ég áttaði mig á því, mér til mikillar undrunar, að við fæðingu er barn sjálfkrafa skráð í trúfélag móður. Halda áfram að lesa
Þögn er sama og samþykki
Sennilega geta flestir verið sammála um að einhver óhugnanlegustu afbrot sem framin eru, séu kynferðisbrot og önnur ofbeldisverk gegn börnum. Samfélag okkar dæmir menn sem fremja slíka glæpi hart, mun harðar en dómstólar. Halda áfram að lesa