Samningur í höfn

Jæja, þá er samningurinn formlega frágenginn. Skrudda gefur bókina út og hún kemur út um miðjan mars. Nú get ég loksins farið að einbeita mér að næstu bók. Þetta eru góðir dagar.

Best er að deila með því að afrita slóðina