Dæmi um útafakstur

Sóley vill að ákvarðanir séu teknar út frá feminiskum forsendum. Þær feminisku forsendur sem hún á við hér, eru sú skoðun að konur séu ófærar um að ákveða sjálfar hvað þær gera við sinn eigin líkama.

Það sem byrjaði sem mannréttindabarátta er nú farið að snúast um að stjórna konum og taka af þeim sjálfsákvörðunarrétt og ábyrgð á sínu eigin lífi. Hvar í ósköpunum fór feminisminn svo rækilega út af sporinu?

Deildu færslunni

Share to Facebook