„Í Afghanistan komast konur ekki af án fjölskyldu“ – Viðtal við flóttakonur sem á að vísa úr landi

Maryam og Torpikey

Mæðgurnar Torpikey Farrash og Maryam Rasí eru flóttakonur frá Afghanistan. Þær hafa dvalið á Íslandi í 11 mánuði.  Þær eru fyrstu konurnar frá Afghanistan sem sækja um hæli á Íslandi en standa nú frammi fyrir brottvísun.  Halda áfram að lesa

Telur Sveinbjörg að Rússneska réttrúnaðarkirkjan sé ekki kirkja?

forget-to-mention-morons_o_863318Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti lista Framsóknar og flugvallarvina sagði í beinni útsendingu í Ríkisútvarpinu núna áðan að það hefði ekki verið stefna Framsóknarflokksins að koma í veg fyrir moskubyggingu í Reykjavík, heldur hefði hugmyndin komið upp eftir að borgarbúar hefðu lýst andstöðu sinni við moskuna. Halda áfram að lesa

Valinkunnur

stuðmennDV hefur staðið sig vel í því að afhjúpa framkomu yfirvalda við útlendinga, einkum flóttamenn. Á föstudaginn birti DV svo fróðlega úttekt á þeim viðhorfum sem liggja lögum um útlendinga til grundvallar.

Eitt af því sem innflytjendur standa frammi fyrir eru undarleg skilyrði sem þarf að uppfylla til þess að fá ríkisborgararétt. Þennan pistil birti ég á Eyjunni í mars 2013 en ekkert hefur breyst í þessum málum síðan og því tilvalið að rifja hann upp. Halda áfram að lesa