Mega ekki eiga barnið sitt

Þetta hlýtur að þýða að ef tvær bandarískar konur sem hafa eignast barn á þennan hátt flytja til Íslands, þá myndu íslenskir dómstólar úrskurða að þær væru ekki foreldrar þess.

Posted by Eva Hauksdottir on 2. mars 2016

Umfjöllun um staðgöngumæðrun afvegaleidd

screen-shot-2015-09-25-at-08-38-25-688x451

Síðasta fimmtudagskvöld fjallaði Kastljósið um staðgöngumæðrun. Í tengslum við þá umfjöllun var birt viðtal við konu sem gaf barn til ættleiðingar. Saga Guðlaugar Elísabetar Ólafsdótur er átakanleg og allir hljóta að finna til samúðar með konu sem gefur frá sér barn og sér eftir því. Halda áfram að lesa

Staðgöngubörnum leynt

Það er auðvitað mun skynsamlegra að bæta svona málum á dómskerfið en að leyfa íslenskum konum að ganga með börn fyrir aðra.

Posted by Eva Hauksdottir on 7. febrúar 2015

Staðgöngumæðrun, heilaspuni og rannsóknir

staðganga
Enda þótt konur lifi að jafnaði lengur en karlar, lendi síður í slysum og séu líklegri til að leita aðstoðar ef þær lenda í aðstæðum sem þær ráða ekki við, álíta margir, bæði karlar og konur, að okkur konum sé alls ekki treystandi til að taka ákvarðanir sem varða líf okkar og líkama. Halda áfram að lesa