Vill einhver leka í mig leyniskjölum úr kynjafræðinni?

aðgangur

Ég stend í þeim undarlegu sporum að vera synjað um aðgang að námsefni þar sem vitnað er í skrif mín. Þessi staða varð mér tilefni hugrenninga um hlutverk háskóla og eignarhald á þekkingu. Þótt þessi pistill fjalli fremur um háskóla en kynjapóltík finnst mér rétt að birta hann á þessu svæði þar sem hann er sprottinn af  kynjafræðikennslunni í HÍ.

Halda áfram að lesa

Hvað er kennivald?

kennivald

Ég hef orðið þess vör að margir tengja hugtakið kennivald eingöngu við Kaþólsku kirkjuna á miðöldum og hafa fremur óljósa hugmynd um merkingu þess. Það er kannski ekki undarlegt, því gúggull vinur minn er ekki meðvitaðri um merkingu orðsins kennivald en svo að ég hef ekki fundið neina góða skilgreiningu á netinu. Halda áfram að lesa