Þessvegna ætti Hanna Birna að segja af sér

hbk

„Konur eru konum verstar“, verða sennilega fyrstu viðbrögð margra við þessum pistli en þessi klisja er alltaf dregin fram þegar kona gagnrýnir konu. Ég veit ekki hvaða vitringur setti þá reglu að konum beri að sýna öðrum konum systraþel óháð því hvernig þær hegða sér, en ég sé ekkert kvenfrelsi í því að helmingur mannkynsins eigi að vera hafinn yfir gagnrýni. Halda áfram að lesa

Hanna Birna hittir naglann á höfuðið

Það er alveg rétt hjá Hönnu Birnu að lekamálið snýst ekki um hælisleitendur. Það snýst um rétt hvers einasta manns til friðhelgi einkalífsins og skyldu opinberra stofnana til að virða trúnað.

Posted by Eva Hauksdottir on 13. febrúar 2014