Fjölmiðlar

Særð eftir sýru

  Fréttablaðið birtir í dag frétt með fyrirsögninni Rannveig Rist særð í andliti eftir sýruárás. Þetta er sláandi fyrirsögn og rökréttast…

54 ár ago

Er Ómar í hættu?

Mér finnst sorglegt þegar áhugaverðir pistlahöfundar sem hafa hugrekki til að varpa fram óvenjulegum hugmyndum og spyrja óþægilegra spurninga, verða…

54 ár ago

Dööö!

Af hverju er það stórfrétt að hlutfallslega færri Pólverjar en Íslendingar hafi fengið á sig kærur en hinsvegar ekki minnst…

54 ár ago

Við eigum rétt á að vita það líka

Um daginn stóð Útvarp Saga fyrir skoðanakönnun á því hvort fjölmiðlar ættu að gefa upp þjóðerni meintra afbrotamanna og þjóðarsálin…

54 ár ago

Bréf til RÚV

Kæra RÚV Mig langar í helling af peningum og varð því mjög glöð þegar fréttir bárust af því (samkvæmt áreiðanlegum…

54 ár ago

Meintir

Mér fannst einhver hlutdrægnikeimur af þessari frétt, "Meintir mótmælendur á Seyðisfirði"  svo ég sló "meintir" og "meintur" upp á google. Fékk…

54 ár ago

Hvurslags eiginlega fréttamennska …

... er þetta? Kosningasigur Hamas er sumsé ástæðan fyrir fjárskortinum! Hér með leiðréttist; ástæðurnar fyrir fjárskortinum eru: a) Ísraelsmenn hafa neitað að skila…

54 ár ago

Sumir eru fullir af skít

http://www.youtube.com/watch?v=BTRewcUi6NM Til skamms tíma voru allar hugmyndir mínar um krufningar sóttar í ameríska sjónvarpsþætti sem ég er ekkert viss um…

54 ár ago

DV er ógeð

Plúsinn svona ansi snjall í dag. Býður landanum tveggja mánaða áskrift að þeim ómerkilega snepli DV með svarmöguleikunum Já takk ég…

54 ár ago

Ástþór Magnússon og fjölmiðlar

Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi er umræddur maður. Umræddur en ekki sérlega umdeildur. Umræðan hefur að mestu leyti verið samhljóma dómar um…

54 ár ago