Fjölmiðlar

Engar kleinur handa Ögmundi

Helgi Seljan er besti fréttamaður sem Íslendingar eiga (takið eftir hlutgervingunni þegar ég tala um Helga sem fyrirbæri í almannaeigu.)…

54 ár ago

Fyrirsagnafúsk

Fjölmiðlar þrífast á grípandi fyrirsögnum. Samt sem áður er hlutverk fjölmiðla að miðla fréttum en ekki skáldskap og eðlilegt er…

54 ár ago

Var Tobba búin að kúka?

Ég hef stundum kvartað yfir því að blaðamennska á Íslandi sé á lágu plani. Að engu sé fylgt eftir, að…

54 ár ago

Næstmesta smekkleysa síðustu daga

Sé ennþá á bloggáttinni fyrirsögnina "Matthías týndur". Ég veit ekki hvort þetta er algert dómgreindarleysi hjá blaðamanninum eða bara fullkomin…

54 ár ago

Tepruskapurinn í kringum Chomsky

Egill Helgason ympraði á því svona í framhjáhlaupi. Annars hafa fjölmiðlar kallað Noam Chomsky mesta hugsuð samtímans, áhrifamesta þjóðfélagsrýninn, einn…

54 ár ago

Ómar Valdimarsson finni sér vinnu sem hann ræður við

Ómar R. Valdimarsson segist eftir að hafa lesið Hæstaréttardóminn, sannfærður um sekt sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Ég velti því fyrir…

54 ár ago

Af hverju þurfa blaðamenn ekki að geta heimilda?

Af hverju eru blaðamenn undanþegnir þeirri ágætu reglu að geta heimilda? Ég fer ekki fram á að þeir stofni heimildamönnum…

54 ár ago

Þú sem rekur fjölmiðil

Nokkrar vísbendingar um að þú ættir kannski að hætta að reyna að reka alvarlegan fjölmiðil og sækja frekar um vinnu…

54 ár ago

Þessvegna les ég Moggann

Sumir vina minna og kunningja tala um það eins og svik við heilagan málstað að lesa Moggann. Ég skil reyndar…

54 ár ago

Bleikt klám

Ég hef verið kölluð klámsinni, af því að ég er mótfallin ritskoðun. Af því að þótt mér kunni að þykja…

54 ár ago